Um okkur » Milljólaleikur Getspár 2018

Til baka í listaMilljólaleikur Getspár 2018
Fréttir

Íslensk getspá er með aukaleik frá og með 29. nóvember til klukkan 18:40 þann 22. desember.  Dregnir verða út 22 aukavinningar þann 22. desember, hver vinningur er EIN MILLJÓN króna. 

Leikurinn hefst fimmtudaginn 29. nóvember.

Allir þeir sem kaupa 10 raðir í Lottó, Vikinglotto eða EuroJackpot (eða miða að sama andvirði ) á netinu eða á sölustöðum verða sjálfkrafa þátttakendur í Milljólaleiknum. Á sölustöðum fylgir sérstakur lukkumiði sem þátttakendur verða að passa vel upp á. Allir áskrifendur verða einnig sjálfkrafa þátttakendur, óháð fjölda raða í áskrift.

Haft verður samband við vinningshafa úr hópi áskrifenda og þá sem kaupa miða á netinu. Aðrir vinningshafar verða að geyma lukkumiðann sinn vel og framvísa til Íslenskrar getspár fyrir 22. desember 2019.

Nánari upplýsingar um leikinn má finna með því að smella hér