Um okkur » 680 krónur urðu að 1.227.203 krónum á Lengjunni

Til baka í lista680 krónur urðu að 1.227.203 krónum á Lengjunni
Fréttir

Það er hægt að fá stóra vinninga á Lengjunni. Það gerði tippari sem tippaði á rétta markatölu í tveim íshokkýleikjum sem fram fóru í gærkvöld í NHL deildinni. Tipparinn setti 680 krónur á tvo leiki og að annar myndi enda 2-0 og að hinn myndi enda 4-3 og fékk stuðulinn 1.804,71 og 1.227.203 krónur í vinning. 

Getraunir óska tipparanum til hamingju með vinninginn.