Um okkur » Vikinglotto - úrslit 5. júní

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 5. júní
Vikinglotto-fréttir

Heppinn Dani var einn með 1. vinning og hlýtur hann 417.840.000 kr. Hvorki 2., né 3. vinningur gengu út og flytjast þær vinningsupphæðir áfram til næstu viku.
Fjórir voru með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Einn miðinn var keyptur á lotto.is en hinir þrír eru í áskrift.

 

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.237