Um okkur » 2ja milljóna Jóker vinningur í áskrift

Til baka í lista2ja milljóna Jóker vinningur í áskrift
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1., 2. né hinn alíslenski 3. vinningur gengu út þessa vikuna og verða allir þessir pottar því verulega veglegir í næstu viku. Einn var með allar fimm tölurnar í réttri röð í Jóker og hlýtur hann 2 milljónir króna í vinning.

Miðinn var í áskrift.  Fjórir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Verslunni Rangá, Skipasundi 56, Reykjavík, Kaupfélagi Steingrímsfjarðar, Hólmavík og tveir voru keyptir í Hagkaup, Furuvöllum, Akureyri.