Um okkur » Víkingalottó - úrslit 26. júní

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 26. júní
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með allar sex aðaltölurnar réttar auk Víkingatölunnar og flyst því upphæð 1. vinnings yfir til næstu viku. Einn var með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 220 milljónir króna. Miðinn var keyptur í Noregi.

Einn var með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hann 100 þúsund krónur í vinning. Miðinn var keyptur á Lotto.is

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 4.940