Um okkur » Vikinglotto - fjórir með 2. vinning

Til baka í listaVikinglotto - fjórir með 2. vinning
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með allar aðaltölur auk Víkingatölu í útdætti vikunnar en fjórir voru með 2. vinning og fá þeir rétt tæplega 7,8 milljónir.  Þrír miðanna voru keyptir í Noregi og einn í Finnlandi.  Einn var með íslenska 3. vinninginn og er hann með miðann sinn í áskrift og fær rúmlega 1,5 milljón í vinning.  Enginn var með 1. vinning í Jóker en þrír náðu að landa 2. vinningi og fá þeir 100 þúsund kall í vasann.  Tveir eru í áskrift og einn keypti miðann í Happahúsinu í Kringlunni, Reykjavík.