Um okkur » Breyttur afgreiðslutími - vetrartími

Til baka í listaBreyttur afgreiðslutími - vetrartími
Fréttir

Nú er vetrartíminn genginn í garð víðast hvar í Evrópu og hefur það áhrif á hvenær lokað er fyrir sölu í Vikinglotto, EuroJackpot og á Enska getraunaseðlinum.
Nú er lokað fyrir sölu klukkan 17:00 á miðvikudögum í Vikinglotto, klukkan 18:00 á föstudögum í EuroJackpot og klukkan 14:00 á laugardögum á Enska getraunaseðlinum. 
Afgreiðslan er nú opin frá klukkan 10:00 til klukkan 14:00 á laugardögum.