Um okkur » Vikinglotto - úrslit 29. janúar

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 29. janúar
Vikinglotto-fréttir

Miðaeigandi í Danmörku datt svo sannarlega í lukkupottinn, en hann var einn með 1. vinning og fær í sinn hlut rúmlega 4.400 milljónir.
Hvorki 2. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni, en fimm voru með 4 réttar Jókertölur í réttri röð og fær hver þeirra 100.000 kr. Tveir þeirra eru með miðana sína í áskrift, en hinir miðarnir voru keyptir í Veganesti á Akureyri, Snælandi, Núpalind 1 í Kópavogi og Olís v/Ánanaust, Reykjavík.

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 7.540