Um okkur » Margviknamiðar á vefnum

Til baka í listaMargviknamiðar á vefnum
Fréttir

Nú geta viðskiptavinir okkar sem versla sér miða á lotto.is keypt sér margviknamiða í Lottó, Vikinglotto og EuroJackpot.
Hægt verður að kaupa allt að 10 vikur fram í tímann.
Þegar margviknamiði er keyptur skal byrja á að velja tölur og smella síðan að þann vikufjölda sem óskað er eftir.  Miði sem gildir í eina viku er sjálfgefið val.
Áfram er að sjálfsögðu boðið upp á áskriftir.