Um okkur » Vikinglotto - Einn með 2 milljónir í Jóker

Til baka í listaVikinglotto - Einn með 2 milljónir í Jóker
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni, en heppinn Norðmaður var einn með 2. vinning og fær hann tæpar 40 milljónir króna sinn hlut. Einn heppinn miðaeigandi var með allar Jókertölurnar réttar í réttri röð og hlýtur hann 2 milljónir króna í vinning.  Miðinn var í áskrift.

Fimm miðahafar voru með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Skeifunni söuturn, Víkurbraut, Grindavík, 2 í áskrift og 2 á Lottó.is

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 6.267