Um okkur » Vikinglotto - Einn með 2 milljónir í Jóker!

Til baka í listaVikinglotto - Einn með 2 milljónir í Jóker!
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni, en heppinn áskrifandi var einn með hinn al-íslenska þriðja vinning og fær hann í sinn hlut rúmlega 1,8 milljón kr.
Einn var með allar Jókertölurnar í réttri röð og hlýtur því 1. vinning sem er 2 milljónir. Miðinn góði er í áskrift. Þrír miðahafar voru með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Tveir miðanna eru í áskrift, en hinn var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni.

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 6.966

Nánari úrslit