Um okkur » Úrslit í Vikinglottó 28. apríl

Til baka í listaÚrslit í Vikinglottó 28. apríl
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. vinningur né hinn al-íslenski 3. vinningur gengu út að þessu sinni. 

Heppinn norðmaður var einn með 2. vinning og fær fyrir það rúmar 77 milljónir króna í sinn hlut. 

Fimm miðahafar voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Þrír miðanna voru í áskrift en hinir miðarnir voru keyptir í Fjarðarkaup í Hafnarfirði og á N1 á Reyðarfirði. 

Nánari úrslit