Um okkur » Lottó 5/40 - Einn með fyrst vinning!

Til baka í listaLottó 5/40 - Einn með fyrst vinning!
Lottó-fréttir

Heppinn miðahafi var einn með allar Lottótölurnar réttar og fær í sinn hlut rétt tæpar 35 milljónir króna. Miðinn góði var keyptur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Fjórir voru með bónusvinninginn og fær hver rúmlega 154 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir hjá N1 á Egilsstöðum, lotto.is og tveir eru í áskrift.
Sex voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í N1, Borgartúni 39 í Reykjavík, Bitahöllinni, Stórhöfða 15 í Reykjavík, einn er í áskrift og þrír voru keyptir í appinu.

Nánari úrslit