Um okkur » Vikinglotto - úrslit 9. mars
Til baka í listaVikinglotto - úrslit 9. mars
Vikinglotto-fréttir
Hvorki, 1., 2. né 3. vinningur gengu út þessa vikuna. Tíu voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning.
Miðarnir voru keyptir í Happahúsinu, Kringlunni, Reykjavík, Olís Gullinbrú, Reykjavík, Prinsinum, Þönglabakka, Reykjavík, fimm voru í áskrift, einn á Lotto.is og einn í lotto-appinu.
Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.697.