Um okkur » EuroJackpot á þriðjudegi - enginn með 1. vinning

Til baka í listaEuroJackpot á þriðjudegi - enginn með 1. vinning
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með 1. vinning í þessum fyrsta þriðjudags-útdrætti og flyst potturinn því yfir í útdráttinn á föstudaginn.  Einn var með 2. vinning og fær hann rétt tæpar 92 milljónir í vinning, miðinn var keyptur í Svíþjóð.  Sex miðaeigendur skiptu með sér 3. vinningi og fær hver um sig rúmlega 8,6 milljónir króna, miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum:  Tveir í Noregi, tveir í Þýskalandi, einn á Ítalíu og einn á Spáni.

Einn var með 2. vinning í Jóker og fær hann 100 þúsund krónur, miðinn er í áskrift.