Um okkur » Vikinglotto - enginn með 1. vinning

Til baka í listaVikinglotto - enginn með 1. vinning
Vikinglotto-fréttir

Enginn náði að landa potti vikunnar sem var upp á rúmlega 424 milljónir, hann mun þá flytjast áfram til 1. vinnings í næstu viku og verður þá 2faldur.  Tveir skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hvor þeirra rúmlega 8,8 milljónir króna, miðarnir voru báðir keyptir í Noregi.

Þrír voru með 2. vinning í Jóker og fá fyrir það 100 þúsund kall, miðarnir eru allir í áskrift.