Um okkur » Getspá/Getraunir fá viðurkenningu vegna ábyrgrar spilunnar

Til baka í listaGetspá/Getraunir fá viðurkenningu vegna ábyrgrar spilunnar
Lottó-fréttir

Á dögunum staðfesti European Lotteries að Getspá/Getraunir uppfylli staðalinn um ábyrga spilun. Viðurkenningin staðfestir að Getspá/Getraunir eru meðal allra fremstu fyrirtækja á þessu sviði í heiminum. Það var Stefán Konráðsson framkvæmdastjóri Getspár/Getrauna sem tók við viðurkenningunni fyrir hönd fyrirtækjanna frá Hansjörg Holtgemeier forseta European Lotteries og Arjan van´t Veer framkvæmdastjóra European Lotteries.