Um okkur » Úrslit í Vikinglottó 29. júní

Til baka í listaÚrslit í Vikinglottó 29. júní
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með 1. vinning að þessu sinni en einn heppinn miðahafi í Finnlandi var með 2. vinning og fær rúmlega 71 milljónir króna. Hinn al-íslenski 3. vinningur gekk einnig út í kvöld og var það viðskiptavinur í Appinu sem fær rúmlega 1,8 milljónir í vasann.  

Einn heppinn áskrifandi var með 1. vinning í Jókernum og fær 2 milljónir króna. Þá voru tveir miðahafar með 2. vinning og fá 100 þúsund krónur hvor. Miðarnir voru keyptir í Hagkaup Furuvöllum og í Appinu.