Um okkur » Vikinglotto - úrslit 14. september

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 14. september
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með 1. vinning að þessu sinni en tveir Norðmenn skiptu öðrum vinningi á milli sín og fær hvor þeirra  rúmar 8 milljónir króna í sinn hlut.
Einn var með 2. vinning í Jóker og fær hann 100 þúsund krónur. Miðinn er í áskrift.

Fjöldi vinninga á Íslandi var 5.643