Um okkur » Vikinglottó - úrslit 21. september

Til baka í listaVikinglottó - úrslit 21. september
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út þessa vikuna en tveir heppnir miðahafar voru með hinn al-íslenska 3. vinning og fá þeir rúmlega 1,6 milljón hvor. Annar miðinn var keyptur í Olís Ánanaust í Reykjavík en hinn miðinn var í áskrift.

 

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en einn miðahafi var með 2. Vinning og hlýtur hann 100 þúsund krónur í vinning. Miðann keypti hann á heimasíðu okkar, lotto.is.