Um okkur » Húskerfi Fylkis sló í gegn

Til baka í listaHúskerfi Fylkis sló í gegn
Getrauna-fréttir

Tveir getraunaseðlar komu fram með 13 réttum í Enska getraunaseðlinum á laugardaginn og fengu báðir vinninga upp á rúmar 500.000 krónur. Annar seðillinn var keyptur af húskerfi Fylkis og hinn seðillinn af stuðningsmanni Þórs frá Akureyri og var þar um að ræða opinn seðil uppá 144 raðir og kostaði hann 1.872 krónur.