Um okkur » Lottó - 5faldur næst!
Til baka í listaLottó - 5faldur næst!
Lottó-fréttir
Enginn var með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og verður potturinn því 5faldur næsta laugardag! Fimm miðahafar skiptu með bónusvinningnum og fær hver þeirra rétt tæpar 500 þúsund krónur í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Siglósport á Siglufirði, tveir í appinu, einn á vef okkar lotto.is og einn miðanna er í áskrift.
Heppinn miðahafi var með 1.vinning í Jóker kvöldsins og fær hann 2 milljónir króna en miðinn er í áskrift. Fjórir miðahafar voru 2.vinning í Jókernum og fær hver þeirra 100 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir á N1 Lækjargötu í Hafnarfirði, tveir á vef okkar Lotto.is og einn í appinu.