Um okkur » EuroJackpot - úrslit 4. apríl

Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 4. apríl
EuroJackpot-fréttir

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en einn heppinn Þjóðverji var með annan vinning og fær hann rúmlega 138 milljónir króna í sinn hlut. Sjö miðahafar skiptu með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rúmar 11 milljónir króna. Sex miðanna voru keyptir í Þýskalandi og einn á Spáni.

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum, en þrír voru með 2.vinning og fá þeir 100.000 krónur hver. Tveir miðanna eru í áskrift og einn var keyptur á lotto.is