Um okkur » Úrslit í Vikinglottó 19. apríl

Til baka í listaÚrslit í Vikinglottó 19. apríl
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni, en tveir miðahafar skiptu hinum al-íslenska 3. vinningi á milli sín og fær hvor þeirra rétt rúmar 815 þúsund krónur. Annar miðinn er í áskrift og hinn miðinn var keyptur á heimasíðu okkar, lotto.is. 

 

Enginn var með 1. vinning í Jókernum , en einn miðahafi var með 2. vinning og fær hann 100 þúsund krónur í vinning. Miðann keypti hann í N1 í Stórahjalla í Kópavogi.