Um okkur » EuroJackpot - úrslit 25. apríl

Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 25. apríl
EuroJackpot-fréttir

Stálheppinn miðaeigandi í Þýskalandi var einn með fyrsta vinning og fær hann rúmlega 7 milljarða í sinn hlut. Einn var með 2. vinning og fær hann rétt rúmar 177 milljónir króna. Miðinn var keyptur í Þýskalandi.

Þá voru fjórir með 3. vinning og hlýtur hver þeirra tæpar 25 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Hollandi, Svíþjóð, Finnlandi og Þýskalandi. 

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum, en þrír voru með 2.vinning og fá þeir 100.000 krónur hver. Tveir miðanna eru í áskrift og einn var keyptur í lotto-appinu.

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 2.527