Um okkur » EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Til baka í listaEuroJackpot - enginn með 1. vinning
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með 1. vinning að þessu sinni en þrír voru með 2. vinning og fá þeir rúmlega 136 milljónir í vinning.  Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Svíþjóð og Slovakíu.  Þá voru tíu miðaeigendur sem skiptu með sér 3. vinningi og fær hver þeirra rétt tæplega 15 milljónir, miðarnir voru keyptir í eftirtöldum löndum: 7x Þýskalandi, 1x Danmörku, 1x Tékklandi og 1x Póllandi.

Enginn var með allar tölur réttar í réttri röð í Jóker kvöldsins. Þrír voru þó með 2. vinning og fær hver þeirra 100.000 krónur í sinn hlut. Einn miðinn var keyptur í Fjarðarkaup í Hafnarfirði og tveir á lotto.is.