Um okkur » Vann 1,9 milljón á Sunnudagsseðilinn

Til baka í listaVann 1,9 milljón á Sunnudagsseðilinn
Getrauna-fréttir

Það getur borgað sig að tippa á Sunnudagsseðilinn í getraunum. Það veit stuðningsmaður Hauka sem var með alla leikina 13 rétta á Sunnudagsseðlinum í getraunum. Fær hann í sinn hlut 1.900.000 krónur í vinning.
Tipparinn þrítryggði 6 leiki, tvítryggði 3 leiki og hafði fjóra leiki með einu merki.