Um okkur » Vikinglotto - enginn með 1. vinning
Til baka í listaVikinglotto - enginn með 1. vinning
Vikinglotto-fréttir
Enginn var með 1. vinning í Vikinglotto kvöldsins en einn heppinn Dani hreppti 2. vinning og fær hann rúmar 17,2 milljónir í sinn vasa. Hin al-íslenski 3. vinningur fór til tveggja miðaeiganda í þetta skiptið og fá þeir rúmar 1,7 milljónir hvor.
Enginn var með allar tölur réttar í réttri röð í Jóker útdrætti kvöldsins en fjórir voru þó með heppnina með sér varðandi 2. vinning og fá þeir 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir í Kúlunni, Réttarholtsvegi og Happahúsinu, Kringlunni og tveir miðanna eru í áskrift.