Um okkur » EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Til baka í listaEuroJackpot - enginn með 1. vinning
EuroJackpot-fréttir

1. vinningur gekk ekki út að þessu sinni í EuroJackpot kvöldsins.
Hins vegar eru það fimm heppnir miðaeigendur sem skipta með sér 2. vinning og fá allir rúmar 58.5 milljónir. Fjórir miðanna voru keyptir í Þýskalandi og einn í Finnlandi.
Eins eru það fjórir miðaeigendur sem skipta með sér 3. vinning en hver þeirra fær rúmar 41,3 milljónir.  Miðahafarnir keyptu sína miða í Þýskalandi, Svíþjóð og Póllandi.

Hvorki 1. né 2. vinningur fór út í Jóker útdrætti kvöldsins.