Um okkur » Lottó - 3faldur næst!

Til baka í listaLottó - 3faldur næst!
Lottó-fréttir

Lottópotturinn stækkar og verður þrefaldur næsta laugardag þar sem enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins. Sama er að segja frá bónusvinningnum en hann fór heldur ekki út í kvöld.

Enginn var með 1. vinning í Jóker útdrætti kvöldsins en fjórir voru með 2. vinning og fær hver þeirra 100 þúsund krónur. Tveir eru í áskrift, en hinir tveir voru keyptir í  Mini Market, Hafnarfirði og Iceland, Breiðholti.