Um okkur » EuroJackpot - úrslit 19. september

Til baka í listaEuroJackpot - úrslit 19. september
EuroJackpot-fréttir

Heppinn þjóðverji var einn með 1. vinning í Eurojackpot útdrætti kvöldsins og hlýtur hann rúman 9,5 milljarða í vinning. Þá voru átján miðahafar sem skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rúmar 14,5 milljónir króna í vinning. Miðarnir voru keyptir í Danmörku, Hollandi og sextán í Þýskalandi.

Fjórir miðahafar voru með 3. vinning og hljóta þeir rúmar 14,5 milljónir króna í vinning hver. Miðarnir voru keyptir á Ítalíu og 3 í Þýskalandi. Þá var einn Íslendingur meðal þeirra sem voru með 4. vinninginn og fær hann rúmlega 1.190 þúsund krónur. Miðinn var keyptur í Lotto-appinu.

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en þrír miðahafar voru með 2.vinning og fær hver þeirra 100.000 krónur. Miðarnir voru keyptir í Vídeómarkaðnum, Hamraborg, Kópavogi, Lotto.is og einn í áskrift.