Um okkur » Heimildarbeiðni til sumra áskrifenda

Til baka í listaHeimildarbeiðni til sumra áskrifenda
Fréttir

Við viljum vekja athygli á að sumir áskrifendur að leikjum Íslenskrar getspár gætu séð heimildarfærslu upp á 0 krónur á korti sínu í nafni Íslenskrar getspár. Við bendum á að engin færsla átti sér stað, aðeins heimildarbeiðni.
Heimildarfærslan kemur ekki samkvæmt beiðni frá  Íslenskri getspá heldur er hún komin frá Rapyd greiðslumiðlun og tengist vinnu Rapyd við innri öryggismál.