Um okkur » Vikinglottó - úrslit 27. september

Til baka í listaVikinglottó - úrslit 27. september
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í Vikinglottó útdrætti kvöldsins. Einn heppinn miðaeigandi var hins vegar með hinn al-íslenska bónusvinning og hlýtur hann rúmlega 1,6 milljón króna í vinning. Miðann keypti hann í Lottó appinu. Þá var líka heppinn íslendingur sem var með 4. vinning og hlýtur hann rúmar 407 þúsund krónur í vinning. Miðinn er í áskrift.

 

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jóker útdrætti kvöldsins en heppinn áskrifandi var með 2. vinning og hlýtur hann 100 þúsund krónur í vinning.