Um okkur » Vikinglotto - enginn með 1. né 2. vinning

Til baka í listaVikinglotto - enginn með 1. né 2. vinning
Vikinglotto-fréttir

 

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í Vikinglottó útdrætti kvöldsins. Eins var enginn með hinn al-íslenska bónusvinning. Þá voru fjórir með 4. vinning og hlýtur hver þeirra rúmar 123 þúsund krónur. Tveir miðana voru keyptir á lotto.is og hinir tveir í appinu.

Enginn var með allar Jókertölurnar réttar en fjórir voru með 2. vinning og fá þeir 100 þúsund krónur hver. Tveir miðar eru í áskrift og einn var keyptur í appinu og einn í N1 Lækjargötur.