Um okkur » Fréttir
-
Lottó - 3faldur næst og einn með Jóker
Lottó-fréttir
Enginn var með 1. Vinninginn í kvöld og verður potturinn því þrefaldur í næstu viku. Einn heppinn miðahafi var með bónusvinninginn og fær rúmlega 931 þúsund krónur, miðinn var keyptur í Lotto-appinu.
-
EuroJackpot - úrslit 23. september
EuroJackpot-fréttir
Enginn var með 1.vinning í þessum útdrætti en tveir deildu með sér 2.vinningi og fær hvor þeirra rúmlega 170 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Danmörku og Spánni. Þrír voru með þriðja vinning og hlýtur hver þeirra tæpar 43 milljónir króna í vinning.
-
77,4 milljóna vinningshafi fannst eftir krókaleiðum
Lottó-fréttir
Var með rangt netfang og símanúmer skráð í Lottó-appið
Íslensk getspá þurfti að hafa dálítið fyrir því að finna heppna Lottóspilarann sem vann fimmfalda pottinn 10. september síðastliðinn. Vinningshafinn hafði keypt lukkutölurnar í Lottó-appinu og var einn með þær allar réttar. Hins vegar hafði viðkomandi láðst að uppfæra upplýsingar um nýtt símanúmer og netfang í appinu. Þess vegna var ekki unnt að hafa samband, eins og jafnan er gert með alla stóra vinninga, þrátt fyrir ítrekaða tölvupósta og sjö skilaboð í talhólf náðist ekki í vinningshafann.
-
Vikinglottó - úrslit 21. september
Vikinglotto-fréttir
Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út þessa vikuna en tveir heppnir miðahafar voru með hinn al-íslenska 3. vinning og fá þeir rúmlega 1,6 milljón hvor. Annar miðinn var keyptur í Olís Ánanaust í Reykjavík en hinn miðinn var í áskrift.
Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en einn miðahafi var með 2. Vinning og hlýtur hann 100 þúsund krónur í vinning. Miðann keypti hann á heimasíðu okkar, lotto.is.
-
EuroJackpot - úrslit 20. september
EuroJackpot-fréttir
Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út þessa vikuna, en fjórir miðahafar skiptu með sér 3. vinning og hljóta þeir rúmar 16 milljónir króna í vinning hver. Miðarnir voru keyptir í Hollandi, Noregi, Þýskalandi og í Svíþjóð.
Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum í kvöld, en einn heppinn miðahafi var með 2.vinning og hlýtur hann 100 þúsund krónur í vinning. Miðann keypti hann í Lottó appinu.
-
Lottó - 2faldur næst!
Lottó-fréttir
Enginn var með allar tölur réttar í útdrætti kvöldsins og verður potturinn því tvöfaldur næsta laugardag. Bónusvinningurinn gekk heldur ekki út að þessu sinni.
Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en
fimm miðahafar voru með 2.vinning í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Happahúsinu í Kringlunni, á heimasíðu okkar lotto.is, Lottó appinu og tveir miðanna voru í áskrift.
-
EuroJackpot - úrslit 16. september
EuroJackpot-fréttir
Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en einn heppinn Norðmaður var með 2. vinning og hlýtur hann rúmar 216 milljónir í vinning. Þá voru sex miðahafar með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 20 milljónir króna hver. Miðarnir voru keyptir í Hollandi, Svíþjóð, Ítalíu og þrír í Þýskalandi.
Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en fjórir voru með 2. vinning og fá 100 þúsund krónur hver í vinning. Tveir miðanna voru í áskrift en hinir tveir miðarnir voru keyptir á heimasíðu okkar, lotto.is og á Lottó appinu.
-
Vikinglotto - úrslit 14. september
Vikinglotto-fréttir
Enginn var með 1. vinning að þessu sinni en tveir Norðmenn skiptu öðrum vinningi á milli sín og fær hvor þeirra rúmar 8 milljónir króna í sinn hlut.
Einn var með 2. vinning í Jóker og fær hann 100 þúsund krónur. Miðinn er í áskrift.Fjöldi vinninga á Íslandi var 5.643
-
EuroJackpot - úrslit 13. september
EuroJackpot-fréttir
Enginn var með 1. vinning að þessu sinni, en miðaeigandi í Þýskalandi var einn með 2. vinning og fær hann rúmlega 106 milljónir króna. Þá var einn með 3. vinning og fær hann rétt tæpar 60 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn var keyptur í Þýskalandi.
Enginn var með allar Jókertölurnar réttar og í réttri röð, en einn var með 2. vinning og fær hann 100 þúsund krónur. Miðinn var keyptur í appinu.Fjöldi vinningshafa á Íslandi var 1.497
-
Enski seðillinn tilbúinn á fimmtudag
Getrauna-fréttir
Þar sem óvíst er með hvernig leikjafyrirkomulagið verður í Englandi næstu helgi verður Enski getraunaseðillinn ekki gefinn út fyrr en á fimmtudagsmorgun. Lokað er fyrir sölu þangað til.