Um okkur » Fréttir

 • Einn með 1. vinning í Lottó
  Lottó-fréttir

  Einn heppinn miðahafi hlaut 1. vinning í Lottó í kvöld og byrjar árið tæplega 51 milljón ríkari. Sá heppni keypti miðann hér á lotto.is. Þá voru sex með bónusvinninginn og hlýtur hver þeirra 116 þúsund krónur en miðarnir voru keyptir á N1 Skógarseli, Leirunesti Akureyri, hér á lotto.is og eru þrír miðahafar í áskrift að Lottó.

 • Úrslit í EuroJackpot, 3. janúar 2020
  EuroJackpot-fréttir

  Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot í kvöld og verður því fjórfaldur pottur næsta föstudag. Þrír miðahafar voru þó með 2. vinning og hlýtur hver þeirra rúmlega 84 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Noregi, Slóvaíku og í Koblenz í Þýskalandi. Þá fá fjórir miðahafar 3. vinning og hljóta rúmar 22 milljónir hver.

 • Vikinglotto - úrslit 1. janúar
  Vikinglotto-fréttir

  Enginn var með 1. vinning í útdrætti vikurnnar og flytjast tæplega 3,3 milljarðar yfir á pottinn í næstu viku. Miðaeigandi í Noregi var einn með 2. vinning og fær hann rúmlega  33,7 milljónir í sinn hlut.  Einn var með hinn al-íslenska 3. vinning og fær viðkomandi rétt tæpar 2 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn var keyptur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Þrír voru með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð og fá þeir 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir Videómarkaðnum, Hamraborg 20a í Kópavogi, Iceland, Vesturbergi 76 í Reykjavík og hér á lotto.is

   

   

 • Vinningshafar Milljólaleiks 2019
  Fréttir

  Eftirtaldir einnar milljón króna vinningar voru dregnir út.
  13 miðar eru í áskrift og verður haft samband við eigendur þeirra.
  4 miðar voru keyptir á lotto.is og verða eigendur þeirra látnir vita.
  4 miðar voru keyptir í Lottó appinu og verða eigendur þeirra einnig látnir vita.
  7 miðar voru keyptir á sölustöðum og eru númer þeirra ásamt upplýsingum um sölustað hér að neðan:

 • Tveir með 1. vinning í Jóker og fjórfaldur pottur næst
  Lottó-fréttir

  Það verður fjórfaldur pottur næsta laugardag í Lottó þar sem engin var með allar tölur réttar í útdrætti kvöldsins. Fjórir miðahafar fá bónusvinninginn og hljóta rúmlega 154 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Lottó appinu, Vídeómarkaðnum í Hamraborg, N1 Stórahjalla og Holtanesi í Hafnarfirði.

 • EuroJackpot - úrslit 27.desember
  EuroJackpot-fréttir

  Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en þrír skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rúmlega 77,8 milljónir króna, miðarnir voru keyptir í Póllandi og tveir í Þýskalandi.  Níu skiptu með sér 3. vinningi og fá þeir rúmlega 18 milljónir króna hver. Miðarnir voru keyptir í Slóveníu, Finnlandi, Póllandi og sex í Þýskalandi.

 • Vikinglotto - úrslit 25. desember
  Vikinglotto-fréttir

  Enginn var með 1. vinning vikunnar og flytjast því rétt rúmlega 3 milljarðar yfir á pottinn í næstu viku.  Heppinn Norðmaður var einn með 2. vinning og fær hann 33,1 milljón í vinning. Tveir skiptu mér sér hinum al-íslenska 3. vinningi og fær hvor þeirra 856.470 krónur í vinning, miðarnir voru báðir í áskrift. 

 • Einn með 1. vinning í Jóker og þrefaldur pottur næst
  Lottó-fréttir

  Enginn var með 1. vinning í Lottó í kvöld og því verður þrefaldur pottur næsta laugardag! Fimm miðahafar skipta þó með sér bónusvinningnum og hlýtur hver þeirra rúmlega 104 þúsund krónur í vinning. Þrír miðahafanna eru í áskrift að Lottó en hinir tveir vinningshafarnir keyptu miðana sína á Olís Neskaupsstað og Olís Keflavík.

 • EuroJackpot - úrslit 20. desember
  EuroJackpot-fréttir

  Hvorki 1. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni, en fjórir skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rétt tæpar 59 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Noregi, Finnlandi og 2 í Þýskalandi. Tveir voru með 4 réttar Jókertölur í réttri röð og fær hvor þeirra 100.000 kr. í vinning. Annar miðinn var keyptur í Prinsinum, Hraunbæ 121 í Reykjavík og hinn er í áskrift.

   

 • Vikinglotto - enginn með 1. vinning
  Vikinglotto-fréttir

  Enn eina vikuna gekk 1. vinningur ekki út og verður þar af leiðandi 12faldur á jóladag og stefnir í að hann verði um þrír milljarðar.  Einn var með 2. vinning og fær hann rúmlega 71 milljón, miðinn var  keyptur í Noregi.  Fjórir skiptu mér sér hinum al-íslenska 3. vinningi og fær hver þeirra rúmlega eina milljón króna, einn miðinn var keyptur í Appinu, tveir á lotto.is og einn er í áskrift.