Um okkur » Fréttir

  • Lottó - tveir með allar tölur réttar
    Fréttir

    Tveir vinningshafar skiptu með sér sexföldum potti og hlýtur hvor um sig rúmlega 27 milljónir í vinning. Annar þeirra er með tölurnar sínar í áskrift en hinn keypti sér miða í Bensínsölunni Kletti í Vestmannaeyjum.

  • Víkingalottó - úrslit 7. desember
    Fréttir

    Þrír Norðmenn skiptu með sér 1. vinningi sem nam rúmlega 270 milljónum króna og fékk hver um sig rúmlega 90,5 milljónir í sinn hlut.

  • Lottó 5/40 - sexfaldur næst !
    Fréttir

    Enginn  var með allar tölurnar réttar í fimmföldum potti og verður hann því SEXfaldur næst.  Hins vegar voru fjórir með 4 réttar tölur auk bónustölu, og hljóta þeir rúmar 140 þúsund krónur í vinning.

  • 25 ára afmælisleikur Lottó
    Fréttir

    Íslensk getspá fagnar 25 ára afmæli í ár.  Af því tilefni verða dregnir út 25 aukavinningar í desember, hver vinningur er ein milljón króna eða ein milljón fyrir hvert ár.

  • Víkingalottó - úrslit 30. nóv.
    Fréttir

    Fjórir heppnir miðaeigendur voru með allar tölurnar réttar og hlýtur hver um sig tæpar 74 milljónir króna í vinning.  Miðarnir voru allir seldir í Noregi.

  • 70 milljónir á Miðvikudagsseðlinum
    Fréttir

    Ákveðið hefur verið að bæta við fyrsta vinninginn á Miðvikudagsseðlinum og verður hann 4 milljónir sænskra króna eða um 70 milljónir íslenskar. Það er því til mikils að vinna og ástæða til að kíkja á leiki Miðvikudagsseðilsins.

  • Lottó 5/40 - 5faldur næst!
    Fréttir

    Enginn var með allar tölurnar réttar í fjórföldum potti og verður hann því FIMMfaldur næst.  Hins vegar var einn með 4 réttar tölur auk bónustölu og hlýtur hann rúmar 371 þúsund krónur.

  • Víkingalottó – búið að draga.
    Fréttir

    Dregið var í Víkingalottóinu í morgun klukkan 9, en fresta þurfti útdrættinum vegna óviðráðanlegra orsaka. Hægt er að sjá tölurnar sem komu upp á lottó.

  • Víkingalottó - útdrætti frestað til fimmtudags
    Fréttir

    Vegna vandamála hjá samstarfsaðilum okkar í Finnlandi hefur yfirstjórn útdráttar í Noregi ákveðið að fresta útdrætti í Víkingalottóinu til fimmtudagsmorguns. Ástæðan er tæknileg vandamál í Finnlandi vegna misræmis milli sölukerfa og kerfisstjórnunar Finnska lottósins Veikkaus.

  • Frestun í Víkingalottó
    Fréttir

    Sökum óviðráðanlegra aðstæðna frestast Víkingalottó útdrátturinn um óákveðinn tíma sökum erfiðleika hjá samstarfsaðilum.