Um okkur » Fréttir
-
Vann 9.1 milljón í enska boltanum
Fréttir
Hann var frekar lukkulegur tipparinn sem náði 13 réttum á Enska seðlinum síðastliðinn laugardag. Hann tippaði á opinn seðil með 4 fasta leiki, 7 tvítryggða og 2 þrítryggða leiki.
-
Lottó - úrslit 8. október
Fréttir
Einn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni og er hinn heppni vinningshafi með tölurnar sínar í áskrift. Hann hlýtur rúmlega 5,3 milljónir í vinning.
-
170 milljóna risapottur
Fréttir
Vinningar fyrir 10 og 11 rétta náðu ekki lágmarksupphæð í Enska boltanum síðastliðna helgi og bætast því rúmar 86 milljónir við fyrsta vinning á laugardaginn kemur. Það má því búast við að vinningsupphæðin fyrir 13 rétta verði nálægt 170 milljónum króna.
- Vann 18 milljóna króna bónusvinning
FréttirÍ gærmorgun kom hingað til Getspár fjölskyldufaðir úr Breiðholtinu, illa sofinn og ein taugahrúga en samt hoppandi glaður og vissi varla hvernig hann átti að sér að vera. Hann hafði nefnilega fengið Víkingalottófjölpóst á miðvikudagsmorgun sendan frá Getspá þar sem hann var minntur á Víkingalottóið og hann keypti sér 10 raða seðil í kjölfarið.
- Víkingalottó - úrslit 5. október
FréttirÞrír Norðmenn skiptu með sér 1. vinningi og hlýtur hver þeirra rúmlega 56 milljónir í vinning.
- Risapottur - 170 milljónir
FréttirVinningar fyrir 10 og 11 rétta náðu ekki lágmarksupphæð í Enska boltanum síðastliðna helgi og bætast því rúmar 86 milljónir við fyrsta vinning á laugardaginn kemur. Það má því búast við að vinningsupphæðin fyrir 13 rétta verði nálægt 170 milljónum króna.
- Lottó 5/40 - úrslit 1. október
FréttirHeppinn viðskiptavinur sem keypti sér miða í Shellskálanum á Egilsstöðum var einn með allar tölurnar réttar og hlýtur rúmlega 5,4 milljónir í vinning. Einn hlaut vinning fyrir 4 réttar tölur og bónustölu og hlýtur hann 238.
- Víkingalottó - úrslit 28. september
FréttirDani og Norðmaður skiptu 1. vinningi í Víkingalottói á milli sín í útdrætti vikunnar og hlýtur hvor þeirra rúmlega 80 milljónir.
- 170 milljóna RISAPOTTUR
FréttirTipparar reyndust getspakir í síðustu viku og náðu vinningar fyrir 10 og 11 rétta ekki lágmarksútborgun. Það eru því 80 milljónir sem leggst við 13 rétta á laugardaginn og má búast við að 170 milljónir verði í pottinum fyrir 13 rétta.
- Milljónamæringar komu í heimsókn
FréttirÍ gær komu hjón á besta aldri frá Egilsstöðum með Víkingalottómiða sem þau unnu á í sumar. Miðanum góða var skipt út fyrir rúmlega 22 milljónir sem var hinn alíslenski bónusvinningur en þau höfðu geymt miðann í bankahólfi þangað til þau áttu næst leið suður.
- Vann 18 milljóna króna bónusvinning