Um okkur » Fréttir

 • 60 milljónir á Sunnudagsseðlinum
  Fréttir

  Tipparar voru aldeilis getspakir á Miðvikudagsseðlinum og var aðeins greitt út fyrir 13 rétta þar sem svo margir voru með 12, 11 og 10 rétta að vinningsupphæðir náðu ekki lágmarksútborgun. Upphæðirnar flytjast því yfir á Sunnudagsseðilinn og má búast við að rúmar 60 milljónir verði í boði fyrir 13 rétta.

 • 50 milljónir í á þriðjudag
  Fréttir

     Enginn var með 13 rétta á Sunnudagsseðlinum og því flyst vinningsupphæðin, sem var tvöföld, yfir á Miðvikudagsseðilinn. Það má því búast við að þrettán réttir losi yfir 50 milljónir króna.

 • Lottó - tvöfaldur næst !
  Fréttir

  Bæði 1. vinningur og bónusvinningur verða tvöfaldir í næstu viku þar sem enginn röð kom fram í þessum vinningsflokkum að þessu sinni.

 • Vann ferð til Flórida í 25 ára afmælisleik Bylgjunnar og Lottós
  Fréttir

  25 ára afmælisleik Lottós og Bylgjunnar lauk á laugardaginn. 

  Þátttaka í leiknum var mjög góð og sú besta í leik sem Bylgjan hefur staðið

  fyrir.

 • Víkingalottó - úrslit 31. ágúst
  Fréttir

  Heppinn Dani var einn með allar tölurnar réttar að þessu sinn og hlýtur hann rúmlega 143 milljónir í vinning. Tveir voru með fjórar réttar tölur - í réttri röð í Jóker og hlýtur hvor 100 þúsund kr.

 • Úrslit í Lottó 27. ágúst
  Fréttir

  Viðskiptavinur sem keypti sér miða í Kolaportinu í dag hafði aldeilis heppnina með sér en hann var einn með allar tölurnar réttar og hlýtur rúmlega 5 milljónir í vinning.  Tveir miðaeigendur voru með fjórar réttar tölur og bónustölu og hljóta rúmlega 109 þúsund í vinning.

 • Víkingalottó - úrslit 24. ágúst
  Fréttir

  Einn Dani var með allar tölurnar réttar að þessu sinn og hlýtur hann rúmlega 133 milljónir í vinning.  Sex miðaeigendur voru með fjórar réttar tölur - í réttri röð í Jóker og hlýtur hver um sig 100 þúsund kr. í vinning. 

 • RISAPOTTUR - 170 milljónir
  Fréttir

  Íslenskar getraunir í samvinnu við sænsku getraunirnar hafa ákveðið að bæta við fyrsta vinning á enska seðlinum þannig að hann verði ekki lægri en 170 milljónir eða 9.5 milljónir sænskra króna.

 • Hækkun á verði getraunaraðar
  Fréttir

     Íslenskar getraunir hafa ákveðið að hækka röð hverrar raðar í getraunum um 1 krónu, úr 16 krónum í 17 krónur. Tekur hækkunin gildi mánudaginn 22.

 • Lottó 5/40 - úrslit 20. ágúst
  Fréttir

  Tveir voru með allar tölurnar réttar í Lottóinu að þessu sinni og fær hvor þeirra rúmar 5 milljónir í sinn hlut. Vinningsmiðarnir voru seldir í Snælandi, Núpalind 1, Kópavogi og Víkurbúðinni, Aðalgötu 1, Súðavík.