Um okkur » Fréttir

  • Víkingalottó - 3 faldur næst !
    Fréttir

    Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og verður 1. vinningur því þrefaldur næsta miðvikudag.

  • Risapottur í enska - 125 milljónir
    Fréttir

     



    Tipparar reyndust getspakir síðasta laugardag og náðu vinningsupphæðir fyrir 10 og 11 rétta ekki lágmarksupphæð. Alls bætast tæpar 60 milljónir við fyrsta vinning á laugardaginn og má búast við að hann verði um 125 milljónir króna.

  • Hlé í hópleik
    Fréttir

    Hópleik númer tvö lauk um síðstu helgi og verður frí um næstu helgi. Óvenju margir hópar voru í efstu sætum og þarf bráðabana til að fá fram úrslit.

  • Lottó 5/40 - tvöfaldur næst!
    Fréttir

    Enginn var með allar tölurnar réttar í Lottóútdrætti vikunnar og verður fyrsti vinningur því tvöfaldur næsta laugardag.

  • Víkingalottó - úrslit 25. maí 2011
    Fréttir

    Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og verður 1. vinningur því tvöfaldur í næstu viku.

  • 23 ára vann 5 milljónir
    Fréttir

     



    Eigandi miðans sem var með allar tölurnar réttar um síðustu helgi hefur gefið sig fram, en vinningurinn hljóðaði upp á rúmar 5 milljónir króna.  Hann hafði keypt miðann í Hagkaup í Holtagörðum um hádegisbilið á laugardaginn.

  • Vinningshafi í Víkingalottóinu frá Akureyri
    Fréttir

    Einn vinningshafi var með 5 tölur réttar auk bónustölu í Víkingalottóinu sl. miðvikudag og hlaut hann rétt tæpar 10,5 milljónir í vinning.

  • Lottó 5/40 - úrslit 21. maí
    Fréttir

    Einn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og hlýtur hann rúmar 5 milljónir í vinning.  Vinningsmiðinn  var keyptur í Hagkaup Holtagörðum í Reykjavík.

  • Risapottur á Sunnudagsseðli
    Fréttir

    Vinningsupphæð fyrir 10 rétta á Miðvikudagsseðlinum náði ekki lágmarksupphæð og flytjast því rúmar 6 milljónir yfir á fyrsta vinning á Sunnudagsseðlinum. Alls má búast við að fyrsti vinningur verði um 20 milljónir.

  • Víkingalottó - úrslit 18. maí
    Fréttir

    Tveir Norðmenn og einn Svíi skiptu Víkingalottópottinum á milli sín að þessu sinni og fær hver rúmlega 30 milljónir í sinn hlut. Heppinn áskrifandi var einn með hinn al-íslenska bónusvinning og hlýtur hann 10.