Um okkur » Fréttir

 • Útborganir með eðlilegum hætti
  Fréttir
  Nokkur töf varð á útborgun vinninga og endurgreiðslum í Lengjunni í samsetningum sem innihéldu frestaða leiki. Nú er lagfæringu lokið og útborgun í Lengjunni með eðlilegum hætti og fá þeir greitt í dag sem áttu vinninga eða áttu rétt á endurgreiðslu vegna frestaðra leikja undanfarna daga.
 • Töf á útborgun í Lengjunni
  Fréttir
  Töf verður á útborgun vinninga í Lengjunni í samsetningum sem innihalda frestaða leiki. Ástæða þessa er að komið hefur upp villa í kerfisseðlum þegar tveim leikjum eða fleirum í samsetningu er frestað.
 • Lottó 5/40 - úrslit 2. janúar
  Fréttir
  Fyrsti lottómilljónamæringur ársins 2010 hefur litið dagsins ljós.  Þessi stálheppni miðaeigandi keypti miðann sinn í Tvistinum í Vestmannaeyjum og var hann einn með allar fimm tölurnar réttar.
 • Gleðilegt ár!
  Fréttir
  Stjórn og starfsfólk Getspár/Getrauna óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
 • Miðvikudagsseðill - útborgun vinninga
  Fréttir
  Útborgun vinninga vegna Miðvikudagsseðilsins verður sunnudaginn 3. janúar, en ekki föstudaginn 1.
 • Víkingalottó - úrslit 30. desember
  Fréttir
  Stálheppinn Norðmaður var einn með 1. vinning í útdrætti vikunnar og fær hann rétt tæplega 400 milljónir í sinn hlut.
 • Símkerfi liggur niðri
  Fréttir
  Þrefaldur pottur er í Víkingalottóinu í dag og gæti vinningurinn farið í einn milljarð króna ef ofurtalan gengur út. Það er því til mikils að vinna og ástæða til að skella sér á einn miða í Víkingalottóinu.
 • Valur - Haukar
  Fréttir
  Valur og Haukar léku í undanúrslitum FÍ-deildarbikarsins á sunnudag í kvennaflokki. Valsstúlkur unnu leikinn, en notuðu ólöglegan leikmann og var Haukastúlkum dæmdur sigur eftir að leik lauk.
 • Lottó 5/40 - úrslit 26. desember
  Fréttir
  Lottópotturinn verður tvöfaldur í fyrsta útdrætti ársins 2010, því enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni. Búast má við því að fyrsti vinningur verði þá a.
 • Þúsund milljónir ?
  Fréttir
  Enginn var með allar tölurnar réttar í tvöföldum Víkingalottópotti vikunnar og verður síðasti pottur ársins 2009 því þrefaldur og gæti farið í þúsund milljónir ef Ofurtalan verður ein af aðaltölunum.   Það er því eins gott að muna eftir að kaupa miða fyrir kl.