Um okkur » Fréttir

  • Milan - Man. Utd.
    Fréttir
    Leikið verður í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. Á morgun þriðjudag mætast AC Milan og Manchester United og fær David Beckham sína gömlu félaga í heimsókn til Milan.
  • Lottó 5/40 - fimmfaldur pottur næst!
    Fréttir
    Enginn var með allar tölurnar réttar í Lottóinu að þessu sinni og verður fyrsti vinningur því fimmfaldur næsta laugardag. Tveir skiptu bónusvinningnum á milli sín og fær hvor 232.
  • Víkingalottó - úrslit
    Fréttir
    Ofurtalan var ekki ein af aðaltölum kvöldsins og heldur Ofurpotturinn því áfram að stækka og áætlað er að hann verði rúmlega 1200 milljónir. Hins vegar voru tveir miðar með allar sex aðaltölurnar réttar, var annar miðinn seldur í Finnlandi en hinn í Danmörku og hlaut hvor um sig rúmlega 260 milljónir í vinning.
  • Risapottur á Miðvikudagsseðli
    Fréttir
    Vinningur fyrir 10 rétta á Sunnudagsseðlinum náði ekki lágmarksútborgun og flyst upphæðin því yfir á fyrsta vinning á Miðvikudagsseðlinum. Búast má við að potturinn verði um 17 milljónir króna
  • Lottó 5/40 - úrslit 6. febrúar
    Fréttir
    Lottó potturin verður fjórfaldur næsta laugardag því enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar. Tveir skiptu bónusvinningnum á milli sín og fær hvor 162.
  • 24 milljónir á Sunnudagsseðli
    Fréttir
    Tipparar reyndust verulega getspakir á Miðvikudagsseðlinum og náði vinningur fyrir 12, 11 og 10 rétta ekki lágmarksútborgun. Vinningsupphæðin fyrir þessa flokka bætist því við 13 réttta á Sunnudagsseðlinum og má búast við að hún verði um 24 milljónir.
  • Víkingalottó 3faldur næst !
    Fréttir

    Það verða ævintýralegar upphæðir í boði í Víkingalottóinu í næstu viku þar sem tvöfaldur 1. vinningur gekk ekki út í þessari viku og Ofurpotturinn þar af leiðandi ekki heldur.

  • Risapottur á Miðvikudagsseðli
    Fréttir
    Enginn tippari var með 13 rétta á síðasta Sunnudagsseðli og flyst því vinningspotturinn yfir á næstkomandi Miðvikudagsseðil. Búast má við að vinningurinn fyrir 13 rétta verði um 20 milljónir.
  • Lottó 5/40 - úrslit 30. janúar
    Fréttir
    Enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni og verður potturinn því þrefaldur næsta laugardag. Einn var með bónusvinninginn og fær hann rúmlega 240 þúsund krónur í sinn hlut.
  • Víkingalottó - tvöfaldur næst!
    Fréttir



    Fyrsti vinningur verður tvöfaldur næsta miðvikudag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar. Potturinn verður a.