Um okkur » Fréttir

 • Vinningshafinn fundinn !
  Fréttir
  Hinn heppni vinningshafi sem vann rúmar 29 milljónir í Lottóinu þann 31. maí er kominn í leitirnar.
 • 2 með 1. vinning í Víkingalottóinu
  Fréttir
  1 Dani og 1 Norðmaður duttu í lukkupottinn að þessu sinni og skiptu með sér 2földum 1. vinning í Víkingalottóinu.
 • Lottó 5/40 - tvöfaldur næsta laugardag !
  Fréttir
  Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og er potturinn því tvöfaldur næsta laugardag.   Bónusvinningurinn skiptist á fjóra vinningshafa en tveir þeirra keyptu miðana sína í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði, einn í Skalla við Vesturlandsveg í Reykjavík og einn var með tölurnar sínar í áskrift.
 • Augun á Sviss og Austurríki
  Fréttir
  Næstu vikurnar munu sextán lið keppa í fjórum riðlum í Evrópukeppni landsliða í Sviss og Austurríki. Tveir leikir eru á dag í riðlakeppninni, en svo tekur við úrslitakeppni.
 • Víkingalottó - tvöfaldur næst !
  Fréttir
  Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og er 1. vinningur því tvöfaldur miðvikudaginn 11.
 • Vinningshafinn ekki enn haft samband
  Fréttir  Það var heppinn áskrifandi að Lottó sem vann 29,3 milljónir í Lottóinu síðasta laugardag. Vinningshafinn hefur ekki enn gefið sig fram við Íslenska getspá og Getspá hefur ekki náð af vinningshafanum til að tilkynna honum um vinninginn þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.

 • 1 með allar tölur réttar í 5földum potti!
  Fréttir

  1 heppinn áskrifandi hreppti 1 vinning í lottóinu að þessu sinni í 5földum potti og fékk í sinn hlut 29.385.

 • Víkingalottó - vinningur til Noregs !
  Fréttir
  Einn vinningshafi var með allar sex tölurnar réttar í útdrætti vikunnar í Víkingalottóinu og var miðinn seldur í Noregi.   Einn hlaut vinning fyrir 4 réttar tölur í Jókernum og hlýtur hann 100 þúsund krónur.
 • Knattspyrnulandsliðin í kröppum dansi
  Fréttir
  EM-knattspyrnuveislan hefst á laugardag með opnunarleik Sviss og Tyrklands. Mótið stendyr yfri í þrjár vikur og verður leikinn þrjátíu og einn leikur.
 • Lottó 5/40 - 5faldur pottur næsta laugardag !
  Fréttir
  Enginn var með allar tölurnar réttar í lottóútdrætti vikunnar og verður potturinn því fimmfaldur næsta laugardag og stefnir í 30 milljónir króna. Einn heppinn vinningshafi var með allar Jókertölurnar réttar og hlýtur að launum 2 milljónir króna.