Um okkur » Fréttir
-
Potturinn gekk út - 505 milljónir
Fréttir
Það var heppinn Dani sem fékk 6 réttar tölur í Víkingalottóinu í kvöld og þar sem ofurtalan var ein af tölunum 6 er upphæðin mjög há eða 505 milljónir, ekki amalegt það. En það var einnig heppinn Íslendingur sem er með Víkingalottó í áskrift sem var með 5 tölur réttar og bónustöluna og fékk því íslenska bónuspottinn og er nú orðinn 8,5 milljónum ríkari, en allir Lottóvinningar hér á landi eru skattfrjálsir.
-
Fylkir - Valur
FréttirFjórða umferð í Landsbankadeild karla hefst á sunnudag með fimm leikjum. Keflavík – ÍA.
-
4faldur næst í lottó 5/40!
FréttirEnginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni í lottóinu og er potturinn því 4faldur næsta laugardag! Einn heppinn hreppti bónusvinninginn, kr. 226.
-
Zenit - Rangers
Fréttir
Það verður risapottur á sunnudag. 10 milljónir í fyrsta vinning.
-
2 með 1. vinning í Víkingalottóinu
Fréttir2 norðmenn skiptu með sér 1. vinning í Víkingalottóinu að þessu sinni.
-
Lotto - 3faldur pottur næsta laugardag
FréttirEnginn var með alla rétta að þessu sinni og verður því potturinn 3faldur næst. Tveir voru með 4 rétta og bónustöluna og hljóta að launum 95.
-
Víkingalottó - 1. vinningur til Finnlands
FréttirFyrsti vinningur í Víkingalottóinu skiptist á milli tveggja vinningshafa og voru báðir miðarnir seldir í Finnlandi. Tveir vinningshafar hlutu 100 þúsund kr.
-
Víkingalottí - 1. vinningur fór til Danmerkur
Fréttir
Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fer fram á sunnudaginn. Manchester United mætir Wigan á útivelli og Chelsea tekur á móti Bolton.
-
RISAPOTTUR - 60 milljónir
FréttirÞað verður sannkallaður risapottur á Enska getraunaseðlinum á laugardaginn. Alls bætast 60 milljónir króna við fyrsta vinning og nú tippa allir á lokaumferðina í enska boltanum.
-
Lottó - 2faldur pottur laugardaginn 10. maí
FréttirEnginn var með allar tölurnar réttar í lottóútdrætti vikunnar og er 1. vinningur því tvöfaldur næsta laugardag og er áætlað að hann verði allt að 9 milljónir króna.