Um okkur » Fréttir
-
Vikinglotto - úrslit 12. janúar
Vikinglotto-fréttir
Enginn var með 1. vinning að þessu sinni, en einn fékk 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 42 milljónir króna. Miðinn var keyptur í Danmörku.
Fimm voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og fá þeir 100 þúsund krónur hver. Einn miðinn var keyptur hér á heimasíðunni, lotto.is, en hinir fjórir eru allir í áskrift.Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 6.500
-
Lottó - Áskrifandi með 1. vinning
Lottó-fréttir
Það var áskrifandi sem hafði heppnina með sér en hann var einn með 1. vinning og hlýtur rétt tæpar 10 milljónir í vinning. Það var einnig áskrifandi sem nældi í bónusvinninginn og fær hann 435 þúsund króna vinning. Tveir voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund, annar miðinn var keyptur í Krambúðinni í Firði, Hafnarfirði en hinn á lotto.is.
-
EuroJackpot - enginn með 1. vinning
EuroJackpot-fréttir
Fimm miðaeigendur skiptu með sér 2. vinningi og fær hver þeirra rúmlega 56,8 milljónir í vinning, tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi, einn í Danmörku, einn í Noregi og einn í Ungverjalandi. Þá voru sjö sem skiptu með sér 3. vinningi og fær hver um sig rúmlega 14,3 milljónir í vinning, fimm miðanna voru keyptir í Þýskalandi, einn í Danmörku og einn í Ungverjalandi. Hins vegar var enginn með 1. vinning.
Enginn var með 1. vinning í Jóker en tveir voru með 2. og fær hvor þeirra 100 þúsund krónur. Annar miðinn er í áskrift en hinn var keyptur á lotto.is.
-
Vikinglotto - 2faldur næst !
Vikinglotto-fréttir
Hvorki, 1., 2. né 3. vinningur gengu út í fyrsta útdrætti nýs árs en tveir miðahafar skiptu mér með 4. vinningi og fær hvor þeirra rúmlega 250 þúsund krónur. Annar miðinn var keyptur á lotto.is en hinn í N1 við Stórahjalla í Kópavogi.
Af Jóker er það að segja að enginn var með 1. vinning en fimm miðaeigendur voru með 2. vinning sem færir þeim 100 þúsund kall inn á bankareikninginn. Tveir miðanna eru í áskrift, einn keyptur í Hamraborg á Ísafirði, einn í Happahúsinu, Kringlunni í Reykjavík og einn var keyptur á lotto.is
-
Lottó 5/40 - Einn með fyrsta vinning!
Lottó-fréttir
Heppinn miðaeigandi var einn með allar Lottótölurnar réttar að þessu sinni og fær fyrir það rúmar 10,4 milljónir króna. Vinningsmiðinn var keyptur í Lottó appinu. Fimm skiptu bónusvinningnum á milli sín og fær hver þeirra 91.680 kr. Þrír miðanna voru keyptir í Lottó appinu, tveir eru í áskrift og einn var keyptur í Euro Market, Smiðjuvegi 2 í Kópavogi.
Þrír miðahafar voru með 2. vinning í Jóker og fá 100 þúsund krónur hver. Tveir miðanna eru í áskrift og einn var keyptur á heimasíðunni okkar, lotto.is.
-
EuroJackpot - úrslit 31. desember
EuroJackpot-fréttir
Enginn var með allar tölurnar réttar í síðasta útdrætti ársins, en 6 miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og hljóta þeir rúmlega 52 milljónir króna hver. Miðarnir voru keyptir í Póllandi, Noregi, Danmörku, Þýskalandi og 2 í Finnlandi.
Níu miðaeigendur voru með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 12 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Slóvakíu, Spáni, Þýskalandi, 2 í Finnlandi og 3 í Póllandi
Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 4.357
-
Þrír synir, þrjár raðir og þrefaldur pottur!
Lottó-fréttir
Það var heppin kona á sjötugsaldri sem var ein með allar tölur réttar í Lottó á jóladag en þá var dreginn út hæsti þrefaldi pottur hingað til; rúmlega 41,1 milljón króna.
-
Vikinglotto - úrslit 29. desember
Vikinglotto-fréttir
Enginn náði að landa 1. vinningi þessa vikuna og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku. Norðmaður var einn með 2. vinning og fær hann rúmlega 21 milljón í sinn hlut. Þrír skiptu með sér hinum al-íslenska 3. vinningi og hlýtur hver þeirra 644.750 kr.
Af Jóker er það að segja að einn áskrifandi var með allar tölurnar réttar og í réttri röð og fær hann 2 milljónir í vinning. Að auki var einn með 2. vinning og hlýtur hann 100 þúsund krónur í vinning, en miðinn var keyptur á lotto.is
Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 6.746
-
Úrslit Milljólaleiks 2021
Fréttir
Dregið hefur verið í Milljólaleiknum, og hljóta 25 heppnir miðaeigendur einnar milljón króna vinning.
-
Lottó - Einn með fyrsta vinning!
Lottó-fréttir
Stálheppinn miðahafi var einn með allar tölur réttar og fær fyrir það rúmar 41,1 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn var keyptur á N1, Bíldshöfða í Reykjavík. Fjórir skipta með sér bónusvinningnum og fær hver þeirra rúmlega 172 þúsund krónur í vinning. Tveir miðar voru keyptir á heimasíðu okkar, Lotto.is og tveir miðar voru keyptir í Lottó appinu.
Sex miðahafar voru með 2. vinning í Jóker og fá 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir á heimasíðu okkar, Lotto.is, tveir í Lottó appinu og þrír miðar voru í áskrift.
Heildarfjöldi vinningshafa var 8.566.