Fyrsti vinningur gekk ekki út í útdrætti kvöldsins í Vikinglotto en einn miðahafi í Litháen var með 2. vinning og fær hann tæpar 17 milljónir króna í vinning. Þá var heppinn áskrifandi með hinn al-íslenska bónusvinning og fær hann rúmar 4,5 milljónir króna í sinn hlut.
Enginn var með allar tölur og í réttri röð í Jókernum en tveir áskrifendur voru með 2. vinning og fær hvor þeirra 100.000 krónur.