Fréttir

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 13. janúar

13. Jan 2026, 20:09

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en sex miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og fær hver þeirra rúmar 33 milljónir króna í vinning. Fjórir miðanna voru keyptir í Þýskalandi, einn á Spáni og einn í Finnlandi. Þá voru ellefu miðahafar með 3. vinning og hver þeirra hlýtur rétt rúmar 10 milljónir króna. Sjö miðanna voru keyptir í Þýskalandi, þrír í Finnlandi og einn á Ítalíu. 
Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en tveir miðahafar voru með 2. vinning og fær hvor þeirra 125 þúsund krónur í vinning. Annar miðinn er í áskrift og hinn miðinn var keyptur á heimasíðu okkar, lotto.is.

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 13. janúar

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en sex miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og fær hver þeirra rúmar 33 milljónir króna í vinning. Fjórir miðanna voru keyptir í Þýskalandi, einn á Spáni og einn í Finnlandi. Þá voru ellefu miðahafar með 3. vinning og hver þeirra hlýtur rétt rúmar 10 milljónir króna. Sjö mið... Lesa meira

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 9. janúar

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en þrír miðahafar skiptu með sér 2. vinning og fær hver þeirra rétt rúmar 148 milljónir króna í vinning. Einn miðinn var keyptur í Danmörku og hinir tveir í Þýskalandi. Þá voru 17 miðahafar sem skiptu með sér 3. vinning og hlýtur hver þeirra 8,7 milljónir króna. Sex miðanna ... Lesa meira

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 6. janúar

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í EuroJackpot útdrætti kvöldsins. Fimm miðahafar skiptu með sér 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 20 milljónir króna. Tveir miðanna voru keyptir í Finnlandi, tveir í Þýskalandi og einn í Danmörku. Þá voru tveir heppnir íslendingar sem keyptu miða sína í Lottó appinu, með 4 vinning o... Lesa meira

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 2. janúa

Heppinn miðahafi í Finnlandi var einn með 1. vinning í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot og fær hann tæpan 10,8 milljarða króna í vinning. Fjórir skiptu með sér 2. vinning og fá þeir rúmar 92,5 milljónir hvor. Einn miðinn var keyptur í Noregi og þrír í Þýskalandi. Einnig voru það 11 sem skiptu með sér 3. vinning og fær ... Lesa meira

eurojackpot

EuroJackpot - enginn með 1. vinning

Potturinn stækkar á nýju ári þar sem 1. vinningur gekk ekki út í EuroJackpot útdrætti kvöldsins. Fjórir skiptu með sér 2. vinning og fær hver þeirra tæpar 77,1 milljónir í vinning. Þrír miðar voru keyptir í Þýskalandi og einn í Tékklandi. Þá voru 16 með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 10,8 milljónir í vinning. Níu ... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir