Einn stálheppinn Pólverji var 1. vinning í útdrættinum í kvöld og hlýtur hann rúma 3 milljarða í vinning. Fjórir voru með 2. vinning og hlýtur hver þeirra rúmar 75 milljónir króna í vinning. Miðarnir voru keyptir í Tékklandi og 3 í Þýskalandi. Níu voru með 3. vinning og hlýtur hver þeirra tæpar 19 milljónir króna í vinning. Miðarnir voru keyptir í Slóvakíu, 3 í Þýskalandi og 4 í Danmörku og Póllandi.
Enginn var með allar Jókertölurnar réttar og í réttri röð í Jóker útdrætti kvöldsins en tveir voru með 2. vinning og fær hvor þeirra 125.000 krónur í vinning. Annar miðinn var í áskrift en keyptur í lotto-appinu.