Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot en fimm miðahafar voru með 3. vinning og hlýtur hver þeirra rúmar 22,7 milljónir króna í vinning. Fjórir miðanna voru keyptir í Þýskalandi og einn í Danmörku.
Hvorki 1. né 2 vinningur gengu út í Jókernum.