Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en þrír voru með 2. vinning og fær hver þeirra tæpar 90 milljónir króna í sinn hlut.
Tveir miðar voru keyptir í Þýskalandi og einn í Póllandi.
Það voru sextán miðaeigendur með 3. vinning og fá þeir rúmlega 9 milljónir króna hver.
Tíu miðana voru keyptir í Þýskalandi, tveir í Noregi, tveir á Spáni, einn í Finnlandi og einn á Ítalíu.
Tveir heppnir voru með 1. vinning í Jókerútdrætti kvöldsins og fær hver þeirra 2.500.000 krónur í sinn hlut.
Einn miðin er í áskrift og einn var keyptur í N1 Borgarnesi.
Enginn var með 2. vinning í jókerútdrættinum í kvöld.