Fréttir

Ný greiðsluleið – Aur

16. sept. 2024, 08:29

Nú er hægt að skrá Aur sem greiðsluleið til kaupa á miðum, leggja inn og taka útaf spilareikning. Til að geta nýtt sér Aur, þarf að vera með Aur appið og virkan aðgang. Í Aur appinu er gefið upp kort (debet eða kredit) til að taka út af og bankareikningur til að leggja inná.

Notendur velja síðan Aur sem greiðsluleið á spilareikning sinn á mínum síðum. Eingöngu er hægt að skrá Aur reikning sem er á sömu kennitölu og spilareikningur og allar færslur þarf að samþykkja í Aur appinu.

Kosturinn við að nota Aur er að úttektir af spilareikning skila sér án tafar á þann bankareikning sem viðskiptavinur hefur valið í Aur appinu.

Ekki er hægt að skrá Aur fyrir áskriftir.

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 15. október 2024

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot en tveir miðahafar voru með 3. vinning og fær hvor þeirra rúmar 53,3 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Finnlandi og Þýskalandi. Heppinn áskrifandi var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum og fær hann 2 milljónir króna ... Lesa meira

getraunir

Hattarmenn með 1.3 milljónir á Enska seðilinn

Það voru stuðningsmenn Hattar á Egilsstöðum í hópnum Dos Samsteypan sem fengu 13 rétta á Enska getraunaseðilinn síðastliðinn laugardag og unnu rúmlega 1,3 milljónir króna. Þeir notuðu sparnaðarkerfi 7-2-489 þar sem þeir þrítryggðu 7 leiki, tvítryggðu 2 leiki og 4 leikir voru með einu merki. Kerfið gekk upp og eru þeir ... Lesa meira

lotto

Lottó - 5faldur næst!

Potturinn verður 5faldur næst! Enginn var með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins en þrír voru með bónusvinninginn sem færir þeim rúmlega 538 þúsund krónur. Einn miðinn var keyptur í Versluninni Bakkanum á Eyrarbakka og tveir á lotto.is Einn heppinn Jóker spilari nældi sér í 2 milljónir en hann var með allar ... Lesa meira

eurojackpot

Úrslit í EuroJackpot 11. október 2024

Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot en tveir heppnir miðahafar voru með 2. vinning og fær hvor þeirra rétt rúmar 130 milljónir króna í vinning. Miðarnir voru keypir í Þýskalandi og Póllandi. Þá voru sex miðahafar með 3. vinning og fær hver þeirra tæpar 24,5 milljónir í sinn hlut. Miðarnir voru ... Lesa meira

vikinglotto

Vikinglotto - enginn með 1. vinning

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í útdrætti vikunnar en einn heppinn miðaeigandi var með hinn al-íslenska 3. vinning sem er að þessu sinni rúmar 1,9 milljónir króna. Miðinn var keyptur í Shellskálanum, Hveragerði. Enginn var með 1. vinning í Jókernum en einn áskrifandi var með 2. vinning og hlýtur 100 þúsund krónur í... Lesa meira

Viltu lesa meira?

Skoða allar fréttir